þriðjudagur, 9. október 2012

Golfkúluhaglél, fjallathorpsheimsokn og fjolmargt fleira ì einu spikmjòu bloggi ✿


Jujuy, Salta og Purmamarca 

Laugardagurinn 6.oktòber 2012
Jaeja eg veit ad thad er stutt sidan eg skrifadi seinasta bloggid en eg verd nuna ad segja ykkur frà rosalega skemmtilegu ferdalagi sem eg for i med Alejondru(hostmommu), Adrian(hostpabbi) og Emil(saenski skiptinema brodir minn). Tomas og Agustin (Argentinsku braedur minir) nenntu ekki med enda ekki jafn spennandi fyrir tha greyin. Ferdinni var heitid i nordrid ! til fylkjanna Salta og Jujuy. Vid logdum af stad à laugardagsmorgni, audvitad var hefbundna nesti Argentìnumanna med; Mate, Dulce de Leche og Tortilla. À leidinni var spjallad um allt à milli gotu og brùar, sungnir voru songvar a bord vid Macarena , Para bailar la bamba( http://www.youtube.com/watch?v=T_SS-TyXhhU ) og fleiri spaensk log sem vid thekktum, einnig var sagt tonn af hraedilega leglegum brondurum à bord vid : Afhverju opna Hafnfyrdingar mjokina alltaf ì bùdinni. Afthvi a mjolkinni stendur: Opnist hèr :) En ì stadinn fyrir Hafnfyrdingar sogdum vid Spànverjar. Ì thessari bìlferd komst èg ad thvì ad èg er ordinn allveg thò nokkud gòdur ì spaensku. 
Èg upplifdi svolitid sem eg hef aldrei upplifad àdur à ÌSlandi. Vid vorum bara slok ad keyra eins og gengur og gerist, tha byrjar ad rigna, allt ì godu med thad. Eftir smàstund byrjadi ad snjòa haglèli og eins og eg hef sagt her adur tha er nanast alltaf gott vedur og mjog skritid ad thad komi snjor. Thessi haglel breyttust a orskommu stundu ì golfbolta, èg er ekki ad ykja thegar eg segi golfbolta, vid leitudum skjols hja risa tre en thad var allt fratekid af bilum sem voru undir thvi. Vid urdum thvi bara ad bida og vona ad thessi golfboltar breyttust ekki ì korfubolta. Eftir svona 10 minutur haetti haglel og thad kom allveg thurrt. Vid stoppudum ì vegkantinum og akvadum ad skoda thakid og huddid. Viti menn, allt beyglad og thau ekki tryggd. Thessi bill er ekki buinn ad vera heppinn, um daginn var fataekur gaeji sem rispadi eina hlidina a honum afthvi vid gafum honum ekki pening. 
Drukkum audvitad maté á leidinni
Fyrst var smá rigning

Sídan kom frekar stor haglél, mjog skrítid í nordur Argentínu

Sídan komu thessi júmbó haglél sem eydilogdu bílinn

Alejandra gerdi allt til thess ad bjarga bílnum
Svona 30 daeldir eftir haglélid, og audvitad engin tryggdur hér


Jaeja nog komid af sorgum haha eftir thetta magnada atvik heldum vid afram til Salta, thad er vodalega flott borg midavid Tucuman og mikid minni, bùa samt um 540.000 manns tharna. thar lobbudum vid um skodudum midbaeinn, bordudum à skemmtilegum veitingastad thar sem Argeninskt rokk var spilad live og thjoddansar dansadir, einnig var kìkt à markad og keypti eg mèr minn fyrsta Mate. Fyrir tha sem ekki vita hvad mate er tha er thad bollinn sem Yerbad er sett og fyrir tha sem ekki vita hvad yerba er thà er thad planta sem minnir à te. Ég lèt skrifa à thad ; Bobby. Sem er mitt argentiska nafn. Eg keypti einnig gjafir handa Tomas og Agustin. Gjofin til Tomasar var mjog flott, bjorkrus sem à stod; Ekki sòa vatninu drekktu bjòr.
Sidan heldum vid ferdinni àfram til nyrsta fylkis Argentìnu, Jujuy. Thar bua ekki nema 230.000. A leidinni thangad var allt ì kringum okkur thrumur og eldingar. Mer finnst thrumur og eldingar mjog skemmtileg uppfinning og naut thess mjog ad keyra til Jujuy. Thegar thangad var komid gistum vid hja brodir Alejondru(hostmamma), Gaztòn. Vid logdumst til rekkju fljotlega eftir ad vid komum og  svafum. Eg svaf reyndar ekki mikid thvi Adrian(hostpabbi) hraut allveg rosalega haha, sirka 150 desìbìl. Èg og Emil reyndum amrgoft ad halda fyrir nefid à honum vekja hann en ekkert virkadi. Nadi nu samt audvitad ad sofna a endanum.

Verid ad skrifa "Bobby" mitt Argentíska nafn á fyrsta matéid mitt

Salta la linda

Hundurinn okkar hefur humor

Fullt af matéum !

Nelson Emilio y Bobby 

Balcarce, fraegasta gatan í Salta

Sunnudagur 7.oktòber 2012
Vaknadi eftir erfida nott og forum og fengum okkur morgunmat, forum og skodudum borgina med konu Gaztòns og fòrum ì ràdhùsid og fengum ad sjà fyrsta fàna Argentìnu, bordudum oll hadegismat saman. Nog komid af upptalningu, tha var komid ad tilgangi ferdarinnar, PURMAMARCA. Purmamarca er pinulitid fjallathorp vid hlidina á fjalli sjo litanna ( La Montaña de los siete colores). Purma thydir eydimork og marca thydir borg. Thannig eydimerkurborgin eda Town of the virgin land. Baerinn er ì naestum 2300 metra haed, med 2000 ìbùa. Thad var rosalega fallegt landslag minnti svolitid à Ìsland. Saknadi svolitid Ìslands ;( Thegar vid komum ì thorpid forum vid à litinn markad og eg og Emil keyptum okkur handgerdar fjalla lopapeysur, ekki thad ad vid thurfum thaer mikid nuna thetta àr en thaer verda godar à Ìslandi. Rosalega thaeginlegar ! Lobbudum um thorpid tokum myndir, keyptum minjagripi og eg sà eldgamla konu sitja a bekk og akvad ad fa mynd af mer med henni, hun reyndi sv ad segja mer eitthvad en hun var ekki med neinar tennur thannig thad var mjog erfitt ad skilja hana, fattadi eftir a ad hun hafdi verid ad bidja um pening. Aejjaej. Thad er samt erfitt ad utskyra thessa upplifun i ordum og myndum, en eg vona ad thid komist eitthvad nalaegt thessu. Sidan var bara ekid heim, audvitad drukkid mate à leidinni. Vid gistum adra nott hjà brodir Alejondru og sem betur fer svaf Adrian ì hinu herberginu thannig eg gat nu sofid. 

Hádegisverdur med fjollunni

Fannst thessi mjog flott !
Rosalega flottur hundur í gardinum 

Jujuy er flott borg
Hjá fyrsta fána Argentínu í rádhúsinu í Jujuy
Skrifudum í gestabókina 

Fjall sjo litana



Emil med geitunum og kindunum í Purmamarca
Vid braedurnir keyptum okkur eins fjallapeysur

Ég og vinkonan mín


Kongar thorpsins

Hérna sjái thid hid eina sanna maté, svo tharna bakvid er yerba, sykur og vatn.

Minjagripir sem vid keyptum, flauta, diskur og glos med sandi úr fjallinu

Mánudagur 8.oktòber 2012:
Vaknadi uthvildur og flottur tilbuinn ì heimferdina eftir goda helgi. À leidinni keyrdum vid framhja frekar fàtaeku hverfi og Adrian sagdi mer ad rìkistjornin hefdi byggt thessi hus fyrir folk sem aetti ekki peninga. Thad hljomar allt rosalega vel en thad er einn svartur blettur, ef folkid kýs ekki rett og maetir ekki á fundi hjá ríkistjórninni thá er theim hent útur húsinu "sínu". Thannig thad er flest allt hérna spillt ! Fátaeku folki er borgad 260 kronur fyrir ad kjosa thad sem ríkistjorninn vill. 
Á heimleidinni var drukkid mate, keyrt í gegnum fallega skóga, skodad kastala, borad a veitingastad og komid heim í gomlu godu tucuman. Thetta var fráber ferd í alla stadi og er ekkert skemmtilegra en ad ferdast, eg hef komist ad thvi. Í jaúar erum vid ad fara til Mar de Plata(strondin sem er rett hja Buenos Aires(thydir sjór silfursins)) í einn mánud og aetlum vid kannski ad gista tvaer naetur í Urugvae !! Ég hef oft sagt thad en ég skil ekki unglinga sem eyda ollum sínum peningum í bíl sem kemur ther adeins á milli A og B, frekar ad eyda peningum í ferdalog ut í heim eda heimsreisur og fara frá A til Ö

Hitti thessa edlu og hún bad um mynd af sér med mér

Var ad glósa og sá thessi skilabod frá Evu :)

Thorpid sem ríkistjórninn lét byggja fyrir fátaeka fólkid 

Endudum ferdina á rosa gódum veitningastad 

Eftir ad ég kem heim verdur Ísland breytt, thad verdur drukkid Maté á ollum heimilum, Asado hvern sunnudag, Fernet verdur drukkid á fostudagskvoldum og dulce de leche verdur í ollum eftirréttum. 



Ein flott í skólanum herna í lokinn
Hérna sjái this Argentínu, efst er Jujuy og
Salta svo Tucuman fyrir nedan


 Snidug stadreynd: Vissir thú ad Argentína er med allar tegundir af loftslagssvaedum ?


2 ummæli:

  1. Hæ Benni, Elísabet "tengdamamma" hérna :) Mig langaði bara að kvitta fyrir mig! Hafðu það rosa gott og endilega haltu áfram að segja frá öllu því sem þú ert að upplifa. Kær kveðja.

    SvaraEyða
    Svör
    1. Takk fyrir thad kaera tengdamamma :D Hlakka til ad koma heim og borda med ykkur kjuklinginn thinn goda ! Skiladu kvedju, knús og koss til Evu (:
      Thinn "tengdasonur"

      Eyða