miðvikudagur, 30. janúar 2013

Strandarstudid í Argentínu


Núna thegar frábaerar tvaer vikur voru lidnar med Evu minni thá var um ad gera ad finna ser eitthvad snidugt ad gera svo madur hangi ekki heima í thunglyndi. Hvad er thá betra en manudur á strondum Buenos Aires  med fjolskyldunni ?

Eg og Emil saenski selurinn tókum rútu thann 29.desember til Buenos Aires Federal Capital. Astaedan fyrir ad vid forum einir er ad thad er thvi midur ekki plass í bílnum fyrir sex manns.

Kampavín og naestum kavíar í rútunni
Buenos Aires er ein af tuttugu staerstu borgum jardkringlunnar, thannig thad er haegt ad bauka ýmislegt í borg óttans og Tangosins . Thetta var sextán tíma rútuferd og ekki ad verri gerdinni, rúm, thjonn og kampavín. Hvad bidur madur meira um ?

Buenos Aires - Puente de la mujer

Thegar ferdinni lauk í Buenos Aires hittum vid sjálfbodalida frá AFS sem var leidsogumadur okkar thennan dag sem vid eyddum í Buenos Aires . Vid fórum á risa stóran gotumarkad thar sem var selt hveitibolta med breytanlegum andlitum allt ad galdradóti sem ég og Emil festum kaup á og erum ad paela í ad byrja í tofrabransanum. Thar sá ég mitt fyrsta rán thar sem einhver ribbaldi tók veski af konu og hljop í burtu. Sem betur fer var hann stoppadur af einum borgara sem sparkadi hann nidur. Vel gert ! Tharna vinna thjófarnir bara á vitlausum túristum, ég veit samt ekki alveg hvort their borgi skatta af thýfi sínu ?
Buenos Aires er hrikalega stór, ég litli Reykvíkingurinn í thessari stórborg. Thad er magnad ad koma thangad, menningin er frábaer og Buenos Aires er med svo marga flotta stadi til ad skoda. Til daemis Starbucks thar sem vid bordudum/drukkum Frappótjínó con Dulce de Leche. Svo eru audvitad adrir flottir stadir en thid finnid bara út úr theim thegar thid farid til Argentínu.

Klukkan eitt um nóttina eftir thennan magnada dag, thá fórum vid norraenu víkingarnir upp á rútustod til ad taka rútu á strondina Villa Gesell. Ótrúlegt hvad fólk sem er virkilega fátaekt býr alltaf nálaegt rútustodunum. Tharna er folk sem lifir nanast í ruslinu sem kemur frá rútustodinni. Sorglegt :(
Vid komum til Villa Gesell á gamlársdagsmorgni. Eftir klukkutima bid í blaki á strondinni kom restin af familíunni.
Villa Gesell er sem sagt strandabaer thar sem búa 40.000 manneskjur er á sumrin getur thad farid upp í 300.000 vegna hversu flottur stadur thetta er. Her er allt trodfullt af veitingastodum, strandarbudum, surfskólum,  borum og skemmtistodum thannig thad geta allir fundid ser eitthvad vid sitt haefi.
Alltaf stutt í grínid í sandinum
Venjulegur dagur hér thá voknum vid klukkan 12:27 og bordum svo oll saman hadegismat sem Alejandra eldar og vid erum einnig ad fara byrja ad leggja okkar af morkum og elda lika. Godir synir !
Eftir thad gerum vid strandar dótid til og leggjum leid okkar á strondina sem er ekki long leid heldur svona 100 metrar.  Thar er bara lesid, hlustad á tónlist og mest er nú leikid ser í sjónum og notid thess ad vera á strondinni. Eftirmiddaginn er svo drukkid maté og sidan vorum vid Emil búnir ad kaupa raektarkort fyrir thennan mánud og forum thá í raektina nokkra vel valda vikudaga. Kvoldin fóru svo í ad borda kvoldmat saman annadhvort heima í ibudinni sem vid leigdum eda ut ad borda til daemis a stad sem Adrian(hostpabbi) á hérna.
 Sidan er thad naeturlifid herna, herna eru skemmtistadir opnir oll kvold vikunnar og skiptir ekki mali hvada dagur en thad er alltaf folk sem fer. Vid hofum tekid nokkur kvold út á strandarlífinu og verd eg ad vidurkenna thad er miklu betra en í Tucuman. Herna eru allir bara í fríi og ekkert stress og allir mun vinalegri. Eitt kvoldid forum vid á staersta skemmtistad í Latin Amerika held ég. Pueblo Limite heitir hann og er thetta eins og sex Broadway lagdir saman. Thad var magnad ad sjá thennan stad og attum vid gott kvold.
Vid eydum samt ekki ollum kvoldum í skemmtanahald og hofum thess vegna eytt fullt af kvoldum í spilanahald. Semsagt spila. Fjolskyldan er búinn ad kenna okkur Argentískt spil sem heitir Chinchon. Oskop venjulegt spil nema vid notum odruvisi Sudur Amerískan spilastokk… og vid erum alltaf med allskonar vedmál, til daemis hann sem tapar vaxar undir hondunum sinum,  leigja mynd og kaupa nammi,  vera thraell sigurvegarans í einn dag, thrífa íbúdina og margt fleira sem okkur dettur í hug.
 


Lífid tharna gekk semsagt bara rosa vel og er eg ekki ósattur med ad eg eyddi janúar á strondinni thar sem á Íslandi er kalt og vindasamt. Dagarnir voru samt ekki alltaf eins og lýsti herna fyrir ofan. 
Einn daginn ákvad ég og Emil ad hitta David Walzik thýska skiptinemann. Hann er í borg tuttugu kílómetra í burtu og fengum vid tha godu hugmynd ad hlaupa til hans. Sem betur fer hljop hann tíu kílómetra á móti okkur annars vaeri eg ekki ad skrifa thetta nuna thvi eg vaeri enntha ad hlaupa. Vid forum vaentanlega svo í sjóinn thegar vid hittumst og oldurnar herna eru ekkert sma storar og negla manni alveg á bólakaf thegar thaer falla á mann. Foreldrar hans budu svo mer og Emil í kjúllagrill og sidan um nottina skelltum vid okkur í sjóinn á sama tíma og sólin kom upp. Thad var lífsreynsla sem eg mun aldrei gleyma ! Himininn raudur og sjorinn langt frá thví ad vera kaldur.
Einn daginn forum vid svo í staerstu borg strandarinnar, Mar del Plata, thar sem búa held eg tvaer milljonir. Tharna skodudum vid villt saeljón, fórum á tannlaeknastofu systur Alejondru og ég sá risa BMXpark sem hefdi verid gaman ad profa !

Vid erum svo bunir ad kynnast nokkrum strakum sem bjuggu a moti okkur og forum vid stundum ut med theim og skemmtilegt ad segja fra thvi en their eru fra Tucuman.
Sidan lentum vid í skemmtilega atviki ad týna bíllyklinum thannig heimferdinni seinkadi um svona viku afthvi lykillinn sem vid letum senda okkur kom audvitad seint en thann dag sem hann kom heldum vid af stad i 24 tíma bilferd heim til Tucuman og get eg sko sagt ykkur ad eg hef gert skemmtilegri hluti haha.


Hagaeda svefn à rùtustodinni

Sjalfsmyndarvíkingar


Threytt à heimferdinni

Hveitiboltarnir med andlitum

Lessæhestur


Fyrsta skiptid sem vid saum sjo i meira en fjora manudi

Mognud solaruppras á Pinamar



Tíminn sem thad tok ad keyra heim 
Skemmtileg jafnvaegisithrott sem vid profudum


Evuhalsmennid mitt gott utsyni yfir Buenos Aires
Áramótin í Argentinu
Gledilegt nýtt ár allir thó svo thad sé seint
Solana sjalfbodalidinn og Emil á markadi í San Telmo



Strakarnir frá Evrópu fyrir thau sem ekki skilja hehehe
Strondin fagra 


Pueblo Limite, skemmtistadurinn RISAstóri





Billiard haefileikar 


Frekar nett BMX park á Mar del Plata
Fródlegt ad segja fra thvi en Christian Rigal, Nathan Williams og Corey Martinez hjóludu nu í thessu parki í fyrra


Ferdast og upplifa
David frá Thýskalandi, Benedikt frá Íslandi, Emil fra Svíthjód og  Pato frá Argentínu
Asadoooooo


Fullt af saeljonum vid strendur Mar del Plata


Svona var nú thessi manudur. Thetta er buid ad vera snilldar sumarfrí og gaeti eg ekki verid heppnari med fjolskyldu. Núna à laugardaginn byrjar svo naesta aevintyri thví eg og skiptinemarnir erum ad fara í tíu daga ferdalag til Patagoniu thar sem vid munum heimsaekja Chile, Andes fjollin, Mendoza og fara í river rafting. Sjaum hvernig thad gengur !

Núna aetla eg ad fara kvedja thvi eg hef mikilvaegari hluti ad gera nuna en ad blogga, thar ad segja fara borda Sandwich de Milanesa med the boyz from the HOOD.
Bless og takk fyrir lesturinn
// Benedikt Benediktsson


Frodleg Stadreynd : Eg veit ekkert hvad eg á ad skrifa :(